svo læra börnin sem fyrir þeim er haft.
4.1.2009 | 02:02
Jæja þá hefst heil ný vinnuvika, guð gefi að fólkið í landinu haldi vinnu sinni áfram. Nú hrundi af mér andltið þegar ég sá kvöldfréttirnar 8 ára gömul stefpa að halda mótmæla ræðu. Ætli foreldrarnir hafi ekki getað lesið sjálf ræðuna og svo var hún með stór gleraugu til hvers, hvað ætli hafi farið í gegnum huga Ömmu og Afa barnsins þetta er ekki hægt það verður að draga mörkin einhverstaðar börnin eiga að leika sér og það á ekki að tala um kreppu og peningaleysi svo börnin heyri,Ég veit að þetta glymur í fjölmiðlum svo þau heyra en foreldrar eiga að tala varðlega passa littlu eyrun sem reyna að sperra sig eftir því sem talað er um. Höldum gleðinni og brosum.
Athugasemdir
Sælar rúsínur, Bögga þú stendur upp úr á síðunni okkar hvað dugnað í kvitti varðar, alltaf hægt að stóla á frænku, mættu fleiri taka sér til umhugsunar.
Skilaðu kæru þakklæti til Gunna fyrir rafræna jólakortið og segðu þeim að það sé nóg pláss hjá gömlu hérna í DK.
Stórt knús til mömmu og farðu vel með þig Bögga mín, farðu svo að hugsa pínu um þig sjálfa og setja þig í fyrsta sæti.
hilsen frá gömlu krullunni í baunalandi.
Gulla og fam í Danmörku. (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.