Færsluflokkur: Bloggar
svo læra börnin sem fyrir þeim er haft.
4.1.2009 | 02:02
Jæja þá hefst heil ný vinnuvika, guð gefi að fólkið í landinu haldi vinnu sinni áfram. Nú hrundi af mér andltið þegar ég sá kvöldfréttirnar 8 ára gömul stefpa að halda mótmæla ræðu. Ætli foreldrarnir hafi ekki getað lesið sjálf ræðuna og svo var hún með stór gleraugu til hvers, hvað ætli hafi farið í gegnum huga Ömmu og Afa barnsins þetta er ekki hægt það verður að draga mörkin einhverstaðar börnin eiga að leika sér og það á ekki að tala um kreppu og peningaleysi svo börnin heyri,Ég veit að þetta glymur í fjölmiðlum svo þau heyra en foreldrar eiga að tala varðlega passa littlu eyrun sem reyna að sperra sig eftir því sem talað er um. Höldum gleðinni og brosum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)